Segir bankinn nei?
Við segjum kannski

Með rafrænum skilríkjum færð þú aðgang að Kröfufjármögnun og fyrirtækjaláni fyrir þitt fyrirtæki. 

Fjármögnun allt að 50 milljónum króna
Lán afgreidd innan 24 klukkustundum
Nýskráning kostar ekker og er án skuldbindinga

Stofna aðgang ➔

FJÁRMÖGNUN

Kröfufjármögnun

Með kröfufjármögnun færðu aðgang að fjármagni sem nemur ógreiddum reikningum sem viðskiptavinir þínir eiga eftir að greiða.

Checklist Style
  • Frá 50.000 kr. upp í 50.000.000 kr.
  • Fjármögnum 80% af upphæð reiknings.
  • Engin skuldbinding, engin falin kostnaður.
Sækja um ➔

FJÁRMÖGNUN

Fyrirtækjalán

Athugaðu lánsheimild fyrirtækisins byggða á ársreikningi síðasta árs og fáðu niðurstöðuna innan 24 klukkustunda. Með samþykkta heimild geturðu sótt um lán og fengið það greitt út fljótt og örugglega þegar þú þarft á því að halda.

Checklist Style
  • Frá 500.000 kr. upp í 20.000.000 kr.
  • Hámark til 90 daga.
  • Heimild byggð á síðasta ársreikning.
Sækja um ➔

Fyrirframgreidd leiga

NÝ ÞJÓNUSTA

Við kaupum framtíðarleigutekjur og greiðum leigusalanum strax, þannig færðu 10 mánaða leigu fyrirfram í stað þess að bíða eftir mánaðarlegum greiðslum.

Checklist Style
  • Allt að 8.000.000 kr. per leigusamning.
  • 10 mánuðir af leigutekjum greitt út.
  • Heimild er samtala af leigutekjum á ári.
Sækja um ➔

Ekki eins og hefðbundnar lánastofnanir

Langir biðtímar, flóknir skilmálar og endalaus skjöl. Fyrir minni fyrirtæki getur verið þrautin þyngri að fá aðgang að fjármögnun. Við hjá Kríta leggjum áherslu á hraða, einfaldleika og stuðning við fyrirtæki af öllum stærðum.

Það tekur aðeins örfáar mínútur að sækja um og ferlið fer alfarið fram rafrænt. Umsóknin fer strax í vinnslu og þú færð svar innan eins virks dags.

Einföld umsókn

Þótt Kríta bjóði sjálfsafgreiðslu fær þitt fyrirtæki sinn viðskiptastjóra sem þekkir þinn rekstur og er til taks með tölvupósti eða síma til að tryggja skjót og persónuleg viðbrögð þegar mest á reynir.

Persónuleg þjónusta

Þegar umsókn er samþykkt sendum við þér tilboð í fjármögnunina til að fara yfir. Þar er að finna allar upplýsingar um fjármögnunina og kostnað sem henni fylgir. Það er svo þitt að samþykkja eða hafna.

Algjört gegnsæi

Stofna aðgang ➔

Þú nýtir fjármagnið – við sjáum um lánið

Responsive Boxes with Material Symbols
receipt_long Kaup á tækjum
receipt_long Greiða reikninga
receipt_long VSK skil
receipt_long Greiða laun
receipt_long Kaup á birgðum
receipt_long Markaðs kostnaður
receipt_long Leiga
receipt_long Þjónusta & ráðgjöf
receipt_long Viðhald
...og margt fleira

Frá daglegum rekstri til vaxtarverkefna – notaðu fjármagnið þar sem það nýtist best.

Quote Box
💬
“Kröfufjármögnun Kríta hefur hjálpað mínu fyrirtæki gríðarlega til að létta sjóðstreymið þegar maður er með stóra kúnna sem eru með langan greiðslufrest. Þetta brúar bilið og maður getur notað kröfufjármögnunina þegar á þarf. Mjög fagleg og góð þjónustu sem ég mæli mjög með.”
Eva María Halgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Sæta synda

 

Kríta hefur stutt við frumkvöðla

og þeirra fyrirtæki síðan 2019

Langir biðtímar, flóknir skilmálar og endalaus skjöl. Fyrir minni fyrirtæki getur verið þrautin þyngri að fá aðgang að fjármögnun. Við hjá Kríta leggjum áherslu á hraða, einfaldleika og stuðning við fyrirtæki af öllum stærðum.

 Enn með spurningar

Hér höfum við gert þér auðvelt að finna svör við algengum spurningum.

  • Kríta er fjártæknifyrirtæki sem var stofnað var árið 2019 og sérhæfir sig í kröfufjármögnun reikninga. Straumlínulagað ferli Kríta gerir þér kleift að stýra fjárstreymi fyrirtækisins á hagkvæman hátt.

  • Kríta býður upp á kröfufjármögnun, fyrirtækjalán og fyrirframgreidda leigu.

  • Kríta þjónustar fyrirtæki af öllum stærðum. Stór hluti af okkar viðskiptavinum flokkast sem lítil og meðalstór fyrirtæki.

  • Þú stofnar aðgang með rafrænum skilríkjum með því að smella á ‘Stofna aðgang’ hér að ofan.

    Eftir að hafa auðkennt þig með rafrænum skilríkjum velurðu fyrirtæki tengt þér, en skráningarferli Kríta er tengt fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra.

Skoða allar spurningar og svör

Ertu klár í að kanna lánsheimild eða sækja um fjármögnun?

Stofna aðgang

Viltu vita meira?
Skoðaðu spurt og svarað.