Við veitum fyrirtækjum svigrúm til að vaxa

Kríta er fjártæknifyrirtæki sem aðstoðar fyrirtæki sem eru að stækka, þróast og takast á við raunverulegar áskoranir. Okkar markmið er að skapa fjármálaþjónustu sem virkar í daglegum rekstri, er hraðvirk, sveigjanleg og í takt við tækifærin sem fyrirtæki standa frammi fyrir.

Sækja um
Fá símtal

Saga Kríta frá stofnun

Fréttir og greinar um Kríta

Okkar markmið

Við ætlum að hjálpa fyrirtækjum að vaxa, nýta tækifæri og byggja upp sterkan og sjálfbæran rekstur. Þetta gerum við með þrjú gildi að leiðarljósi:

  • Nýta tækni og sjálfvirkni til að við getum brugðist við þínum þörfum eins hratt og hægt er.

  • Veita persónulega þjónustu með því að tengja hvert fyrirtæki við viðskiptastjóra sem þekkir reksturinn og er alltaf til taks.

  • Vera gagnsæ í öllu sem við gerum þar sem samskipti eru skýr, upplýsingar aðgengilegar og engin óvissa um hvernig hlutirnir virka.

Ertu klár í að kanna lánsheimild eða sækja um fjármögnun?

Stofna aðgang

Viltu vita meira?
Skoðaðu spurt og svarað.