Fáðu þínar kröfur greiddar strax í stað þess að bíða eftir greiðslu á eindaga

Með kröfufjármögnun færðu fyrr aðgang að fjármagni með því að breyta ógreiddum reikningum í laust fé. Einfalt og fljótlegt í framkvæmd.

Sækja um
Fá símtal

4 milljarðar+

í útlán til fyrirtækja

Vertu í hópi þeirra þúsunda íslenskra fyrirtækja sem eru með aðgang að kröfufjármögnun Kríta.

FJÁRMÖGNUN

Kröfufjármögnun

Með kröfufjármögnun færðu aðgang að fjármagni sem nemur ógreiddum reikningum sem viðskiptavinir þínir eiga eftir að greiða.

Checklist Style
  • Frá 50.000 kr. upp í 50.000.000 kr.
  • Fjármögnum 80% af upphæð reiknings.
  • Engin skuldbinding, engin falin kostnaður.
Sækja um ➔

Svona virkar kröfufjármögnun

Sendu viðskiptavin reikninga

Þú sendir viðskiptavinum þínum reikninga fyrir vöru- eða þjónustukaupum eins og áður.

Veldu hvaða reikning þú vilt fjármagna

Á lánavef Kríta sérðu alla reikninga fyrirtækisins. Veldu þá sem þú vilt fá greidda strax – einn eða marga í einu

Þegar umsókn er samþykkt færðu lánstilboð með helstu upplýsingum. Samþykkir þú, millifærum við samstundis.

Lánstilboð og millifærsla

Þegar viðskiptavinurinn greiðir reikninginn, á sér stað sjálfvirkt uppgjör

Sjálfvirkt uppgjör

 Algengar spurningar um kröfufjármögnun

Hér höfum við gert þér auðvelt að finna svör við algengum spurningum.

  • Kríta býður upp áí Kröfufjármögnun og fyrirtækjalán.

  • Kríta þjónustar fyrirtæki af öllum stærðum. Stór hluti af okkar viðskiptavinum flokkast sem lítil og meðalstór fyrirtæki.

    Einnig þarf fyrirtækið þarf að vera tekjuskapandi.

  • Kröfufjármögnun er fyrirframgreiðsla á reikning með greiðslufresti sem þú gefur út á þinn viðskiptavin.

    Dæmi:
    Fyrirtækið þitt framleiðir 1.000 pylsubrauð fyrir matvöruverslun. Þegar þú afhendir brauðin stofnar þú kröfu í bókhaldskerfi eða banka sem er með 30 daga greiðslufrest. En þú hefur not fyrir fjármunina fyrr.

    Kría lánar þér 80% af kröfufjárhæðinni samdægurs og tekur veð í kröfunni. Þegar verslunin greiðir kröfuna að 30 dögum liðnum, er fjármögnunin gerð upp: Kríta fær sitt til baka ásamt kostnaði og þú færð afganginn.

  • Kostnaður fyrir kröfufjármögnun er breytilegur og tekur mið af áhættumati Kríta, upphæð, lengt, viðskiptasögu, hver greiðandi reiknings er og ykkar viðskiptasambandi.

    Þegar umsókn er samþykkt sendum við þér tilboð í fjármögnunina til að fara yfir. Þar er að finna allar upplýsingar um fjármögnunina og kostnað sem henni fylgir. Það er svo þitt að samþykkja eða hafna.

  • Þú stofnar aðgang með rafrænum skilríkjum með því að smella á ‘Stofna á aðgang’ hér að ofan.

    Eftir að hafa auðkennt þig  með rafrænum skilríkjum velurðu fyrirtæki tengt þér , en skráningarferli Kríta er tengt Fyrirtækjaskrá.

  • Til að virkja Kröfufjármögnun Kríta stofnar þú aðgang með rafrænum skilríkjum. Eftir að hafa stofnað aðgang velur þú ‘Tengja banka’ á vefsvæði Kríta. Undanfari kröfufjármögnunar er undirritun almenna skilmála Kríta og uppsetning á þínu fyrirtæki í kerfum Kríta.

    Ef þú hefur einhverjar spurningar, ekki hika við að hafa samband í síma 419-5800 eða sendu okkur fyrispurn á vefnum. 

  • Fjármögnun er að jafnaði tiltæk samdægurs ef öll gögn fyrir umsókn eru fyrir hendi.

  • Kríta fjármagnar alla reikninga sem gefnir eru út á önnur fyrirtæki (þ.e.a.s. greiðandi reiknings getur ekki verið eintaklingur), og að reikningurinn uppfyllir kröfur áhættuferlis Kríta.

  • Það getur gerst. Ef greiðandi reiknings greiðir ekki á eindaga, er viðskiptavinur Kríta upplýstur og gefinn kostur á endurfjármögnun eða uppgjöri með öðrum hætti.

  • Nei. Kríta leggur áherslu á gagnsæi og vill tryggja að viðskiptavinir séu að fullu upplýstir um kostnaðinn við þjónustuna.

    Þegar sótt er um kröfufjármögnun er umsóknin yfirfarin. Sé umsóknin samþykkt fær viðskiptavinur sent lánstilboð á vefsvæði Kríta sem hann getur samþykkt eða hafnað. Í tilboðinu eru ítarlegar upplýsingar um öll gjöld.

Ertu klár í að kanna lánsheimild eða sækja um fjármögnun?

Stofna aðgang

Viltu vita meira?
Skoðaðu spurt og svarað.